02 maj 2007

i'm learning to fly

Jæja. Time for an update.


Það er ekkert að ske. Alveg satt. Eiginlega bara allt of lítið. Eða well.. Erik var að ná í bátinn sinn um helgina. Þetta verður alveg æðislegt. Han fer á ca 30-35 km hraða og ég keypti fyrir hann svona hring sem maður hengir aftaná til að sitja í á fleygiferð. D'ya know what I mean? No? Þið verðið þá bara að koma og kíkja á þetta allt saman!


Tíu dagar í hund - ííík hvað maður getur verið stressaður! Ég vil náttla gera þetta allt rétt, er búin að lesa hundrað hundabækur og svipað af hundablöðum þannig að þetta ætti að reddast. Ég fékk alla vega að vita í gær að það verði þessi
litla dúlla sem kemur með okkur heim 12 maí. Hún er víst svakalega ákveðin og svolítið frek, alveg eins og mamma sín! Haha!
Aumingja Erik. Tvær frekar stelpur í tveggja herbergja íbúð.



Hafrún: alveg æðislegt að þið séuð loksins að mæta í heimsókn! :) Við erum búin að bíða svo lengi, hehe. Þetta verður gaman. Og þá fáið þið auðvitað að hitta litla krílið. Eða litlu krílin, þau eru þá orðin þrjú! Ætlið þið ekki að kíkja aðeins á Köben líka , eða hvernig ætlið þið að hafa þetta?

Allt of mikið að gera í skólanum eins og venjulega en þetta fer að verða búið.. Sirkabout þrjár vikur eftir, wiihaa. Síðan er ég a free woman! Eða.. well.. Frá skólanum, anyway. Frikkin fine.

Við Erik pimpuðum bílinn hennar mömmu í dag, þvoðum hann að innan og utan og... Well... That's about it. Hann er allavega freakishly hreinn núna og ég held að Nanoq verði bara settur í plastpoka það sem eftir er.

8 kommentarer:

Anonym sa...

Heheheh aumingja Nanoq.

Anonym sa...

Iss, ég næ honum úr pokanum!
En við ætlum að vera í Svíþjóð frá fimmtudegi til mánudagsmorguns (early). Þá tökum við strikið á Strikið, eyðum deginum þar og svo heim seint um kvöldið. Þú þarft bara að passa að góða veðrið verði á staðnum þessa helgi. Sjáumst!

Anonym sa...

....gleymdi að setja undirskrift..

Risaknús, Hafrún

Anonym sa...

Já það væri sko rosalega gaman að hittast aftur...við ættum að fara að skipuleggja hitting...ert þú ekket á ferð um ísland í sumar? kv Tinna

Anonym sa...

uhummm.... er ekki komin lítið hundspott á heimilið? Væri ekki ráð að blogga smá um hvernig það gengur allt... hann hlýtur nú að sofa einhverntímann svo það sé bloggfriður...

Anonym sa...

Lilja mín:
Það er búið að vera svo rosalega mikið að gera hjá Þórunni undanfarið ;) Fyrst var hún að skemmta sér með mér og Palla (hrikalega gaman) og svo sefur Thelma litla ofurkrútt bara í fanginu á henni. Sko, ég gæti bara séð um bloggið fyrir hana í staðinn :-) Kveðja, Hafrún Huld

Anonym sa...

já Hafrún hvernig væri þá að standa sig aðeins betur...???? ;)

Anonym sa...

Hey skvís á ekki að koma með nýtt blogg ;)KV Tinna