Mamma farin til Arnars og Rebecku í Uppsala, mér fanns bara gott hjá henni og Nanoq að drífa sig. Við Erik bara ein eftir! Hann er annars að spila eitthvað asnalegt ;) tölvuspil með vini sínum Stefan inni í herbergi þannig að ég er alveg ein og yfirgefin, bara CSI í sjónvarpinu sem bjargar mér. Það er svosem ágætt.
Ég og Veronica vinkona mín erum búnar að ákveða okkur að fara bara að PUMPA! Það verður bara að koma í ljós hvort það verði eitthvað almennilegt úr því.
Jæja. Ég skrifa sennilega margt alveg úti í hött þegar ég skrifa á íslendsku en það verður bara að hafa það. Þið skiljið mig nú samt, right?
28 janúar voru svo 6 mánuðir síðan að pabbi dó... Sakna honum svo ótrúlega og er eiginlega bara alltaf að bíða eftir að hann komi heim.. Er bara ekkert farin að fatta þetta ennþá...
