10 april 2008
30 mars 2008
Páskar and more
Nú er ég komin "heim" til Uppsala eftir rúma viku heima hjá mömmu. Það var frábært að komast í smá frí eftir þennan h-vítis kúrs (hef ekki hugmynd um hvað það heitir á íslensku, deal with it) sem var að klárast. Bara rétt vona að prófið hafi gengið vel svo ég þurfi ekki að hugsa um þetta oftar.
Páskarnir voru frábærir þó það hafi ekki verið haldið upp á þá neitt spes. Við Erik vorum á Kent-tónleikum á laugardeginum í Malmö og það var alveg viðbjóðslega frábært! Það er eiginleka ekki hægt að lýsa því öðruvísi... Bara geggjað. You should see 'em. In swedish.
Annars er allt bara búið að vera rólegt, eða, well, Thelma greyið var með magapest hálfa tímann sem ég var heima og ein nóttin fór í að hreinsa upp gubbið eftir hana á fimm mínútna fresti. Og ekki var gærdagurinn betri því við Erik fórum á djamm, og well... Erik fór VIRKILEGA á djamm og lét sko vita af því á gólfmottuna í leigubílnum og á svefnherbergisgólfið. Eftir þessa viku get ég alla vega sagt að ég er alveg ready að verða bæði mamma og hjúkka, piece of cake eftir þessa fínu æfingu.
16 mars 2008
14 mars 2008
Afmæli!
Ok langt síðan ég bloggaði, en hey ég held að þið séuð orðin svoldið vön by now. Anywho, litla yndið mitt er eins árs í dag! Gat ekki haldið upp á það með henni, en fer heim um páskana eftir tæpa viku og þá ætla ég að búa til handa henni tertu úr lifrakæfu og pylsum. Namminamm. Fór í kaffi til bróður hennar ídag, hann og eigandinn hennar eiga heima hérna í Uppsala. Þetta var allt voðalega hallærðislegt en bara gaman! Það voru tveir alveg eins hundar þarna og ekki minnkaði það söknuðinn eftir Thelmu.
Síðan ég skrifaði síðast er ég flutt alveg alein til Uppsala þar sem ég er farin að læra hjúkrun. Skemmtilegt nám og frábært fólk, en ég er ekki alveg að fíla mig þegar Erik og Thelma eru ekki hérna hjá mér. Þau koma þó í haust.
Var að frétta í dag að ég eigi að vitna í dómstól í 23 maí. Þetta útaf slagsmáli sem ég sá þegar ég átti heima í Örebro 2005. 2005!! Tvö og hálft ár síðan. Ég er ekki viss um að ég muni nóg til þess en maður verður víst að hlýða. Gaman gaman. Vona bara að fíflið fari svo ekki að leita af mér til að berja mig... Wooh!
01 november 2007
November 2 2007
Fyrst ég var nú svo dugleg að skrifa mail í frænkuátakið, þá held ég íslenskunni bara aðeins áfram.
First: Hildur, ég er búin að búa til myndasíðu með baaraa myndum af Thelmu, all for you! Here ya go!
Fékk fréttir um sjálfa mig um daginn, not so good, bara "sjúkdómur" sem gerir að ég þurfi að éta pillur það sem eftir er af ævinni. Ekkert hættulegt, núna, en gæti orðið ef ég fengi ekki meðal. Þetta útskýrir alla vega af hverju ég hef verið þreytt, erfið og ekki getað einbeitt mér síðastliðna mánuði, og líka af hverju ég hef FITNAÐ svona! Haha, Tinna, ég gæti SKO sýnt þér bumbumyndir! Mínus barn innaní sko. Alveg ótrúlegt. Jæja þetta ætti þó að fara að lagast núna!
What's new. Auður, Ársæll og Alexander Hrafn voru hér í heimsókn fyrir tvem vikum. Var það mjög gaman að fá þau í heimsókn, og Alexander var alveg eins og þegar ég sá hann síðast (nóvember í fyrra) nema hvað hann var orðinn stærri og farinn að labba. Sami svipurinn á drengnum! Krútt. Mamma var svo sett í að passa á laugardagskvöldið því þá var ætlunin að djamma og ætlaði ég SKO að taka með mér Auði í fallið... Ég skemmti mér alveg konunglega og vona bara að þau hafi gert það líka.
Næst í heimsókn verður Lilja og það verður frábært. Það verður sennilega lítið djammað þó, hún verður bara hérna í miðri viku. En ég verð nú einhvern daginn að reyna að plata hana líka, lauma í hana bjór og nammi og snakk og læsa hana inni í herbergi svo hún komist ekki í göngutúr eða rækt. Verð eiginlega að reyna að redda því alla dagana. Any ideas? Lilja, ég veit ég var búin að lofa þér að finna leikskóla hérna í bænum sem við gætum heimsótt, en hvað meir? Á ég að tala við þá líka? Því ég er sko alls ekki búin að því. En það ætti að reddast ef svo er.
First: Hildur, ég er búin að búa til myndasíðu með baaraa myndum af Thelmu, all for you! Here ya go!
Fékk fréttir um sjálfa mig um daginn, not so good, bara "sjúkdómur" sem gerir að ég þurfi að éta pillur það sem eftir er af ævinni. Ekkert hættulegt, núna, en gæti orðið ef ég fengi ekki meðal. Þetta útskýrir alla vega af hverju ég hef verið þreytt, erfið og ekki getað einbeitt mér síðastliðna mánuði, og líka af hverju ég hef FITNAÐ svona! Haha, Tinna, ég gæti SKO sýnt þér bumbumyndir! Mínus barn innaní sko. Alveg ótrúlegt. Jæja þetta ætti þó að fara að lagast núna!
What's new. Auður, Ársæll og Alexander Hrafn voru hér í heimsókn fyrir tvem vikum. Var það mjög gaman að fá þau í heimsókn, og Alexander var alveg eins og þegar ég sá hann síðast (nóvember í fyrra) nema hvað hann var orðinn stærri og farinn að labba. Sami svipurinn á drengnum! Krútt. Mamma var svo sett í að passa á laugardagskvöldið því þá var ætlunin að djamma og ætlaði ég SKO að taka með mér Auði í fallið... Ég skemmti mér alveg konunglega og vona bara að þau hafi gert það líka.
Næst í heimsókn verður Lilja og það verður frábært. Það verður sennilega lítið djammað þó, hún verður bara hérna í miðri viku. En ég verð nú einhvern daginn að reyna að plata hana líka, lauma í hana bjór og nammi og snakk og læsa hana inni í herbergi svo hún komist ekki í göngutúr eða rækt. Verð eiginlega að reyna að redda því alla dagana. Any ideas? Lilja, ég veit ég var búin að lofa þér að finna leikskóla hérna í bænum sem við gætum heimsótt, en hvað meir? Á ég að tala við þá líka? Því ég er sko alls ekki búin að því. En það ætti að reddast ef svo er.
20 september 2007
Ze boat piipel.
Hey! Hvað er eiginlega komið langt síðan ég bloggaði?! Ég sem var orðin svo dugleg og skrifaði tvisvar á stuttum tíma. And then nothing. Well ég var i Springfield, all yellowy, eins og Hildur hélt. And now I'm back. Ta-da! Sorrí Lilja mín, við verðum bara að skoða þessa Völvuspá svolítið betur, þetta var allt útí hött hjá henni.
Jæja. Enough about that. Núna er ég ein og yfirgefin eftir tvær góðar vikur. Amma og afi komu í heimsókn og það var mjög fínt að hafa þau hérna. Ævar náði líka að kíkja, og Arnar og Rebecka as well. Allir í fullu fjöri, það var byggt girðingu och hreinsað garðinn og ég veit ekki hvað. Og dottið í það öll kvöld, oh well, smá djúsað alla vega HJÁ FULLORÐNA FÓLKINU því sumir voru bara alltaf í vinnunni. Æ jæja. Þetta var alla vega frábært. En núna er bara allir farnir. Fyrst fór Ævar, hann stoppaði nú bara stutt, síðan komu og fóru Arnar og Rebecka og tóku NANOQ MEÐ SÉR (iihk!) och síðan fóru amma og afi aftur heim til Íslands og hún elsku mamma mín flúði barasta líka. Til Króatíu, í sumarfrí og til að hitta loksins-linsulausa Einar big bro. Which leaves: ME! I'm lonely. I need my family. Ég held ég flytji bara til Íslands og tek mömmu og hundana með mér. Og kannski Erik. Og Arnar, og Rebecku. Damnit. Jæja nóg tuðað um það.
Fer ekki einhver að koma?
Best að fara að koma sér í rúmið. Big day tomorrow; sofa út, vakna, út í göngutúr með Thelmu, sofa aftur, rinse and repeat. Lovely.
31 juli 2007
30 juli 2007
Hellú everybody
Nope ég er ekki hætt að blogga. Ég er bara alveg ótrúlega löt við að skrifa á íslensku. Mér finnst allt verða vitlaust, í klessu og kássu þannig að ég gefst bara upp við það.
Síðan er svo eila ekkert spes búið að vera að ske. Var að koma heim frá smá "fríi" í Halmstad sem er stutt frá Gautaborg. Það var nú reyndar ekki mikið frí í því, mamma hans Eriks var með, Erik varð veikur og mamma hans varð nú bara eins og grínmynd útaf því. Alltaf að hlaupa til hans með hitamælir og láta hann vita hvað hann átti bágt. Ég var að verða viiitlaus þegar hún var svo farin að skipa mér til fyrst að Erik með smá hita og hósta gat náttla gert nákvæmlega ekki neitt. Gaaaaahhhh aaargh! Smessaði á mömmu og tuðaði aðeins. Og nú er ég að tuða í ykkur. Well þetta fór hryllilega í pirrurnar á mér.
Og nú er ég orðin veik, hehe. Er með hálsbólgu og 39 stiga hita. Gisti hjá mömmu þessa dagana, en ekki svo að hún geti vorkennt mér, nú bara af því að það er svo mikið þægilegra að vera hérna uppá hundalíf and such. Og við Erik hóstandi í kór í 120 cm rúmi á nóttini væri bara hrein martröð.
Thelma er orðin risi miðað við þegar ég fékk hana, hún er svona 4 kg núna. En alveg svaaakalega mikill hundur í henni samt! Hún Á Nanoq greyið alveg, ef hann ætlar að naga bein þá kemur hún bara labbandi og tekur það frá honum eins og ekkert sé. Hann geltir á hana stundum þegar hún verður aðeins of erfið, en hún lætur ekkert hræða sig svo létt. Verri var það með Arnar, hann var hérna um helgina og tók hana í gegn um leið og hún reyndi að bíta hann - og eftir það lagðist hún bara á bakið um leið og hann leit á hana liggur við, haha. Arnar fór alveg i kássu, hann hélt hann hefði verið allt of harður við hana. Well hún þarf að læra þetta einhverntímann.
Á laugardaginn sem var var svo heilt ár liðið síðan að hann elsku pabbi minn dó úr krabba. Það er alveg ótrúlegt hvað tíminn er stundum fljótur að líða en samt svo ótrúlega lengi. Suma daga finns mér eins og þetta hafi allt skeð bara fyrir nokkrum vikum, en aðra (eða eiginlega alla) daga finns mér vera liðinn allt of langur tími síðan ég fékk að hitta pabba minn. Og þar ER liðinn allt of langur tími en hann verður bara lengri og lengri og það er ótrúlega sárt að hugsa um það. Ég reyni oftast, sem er sennilega ekki nógu gott, að hugsa bara ekkert um það. Og mér finnst eins og ég eigi aldrei eftir að fatta þetta almennilega. Það er oft þegar ég hef til dæmis frétt eitthvað sem ég veit ég myndi ræða mikið um við pabba, sem ég hugsa að "þessu verð ég að segja pabba" en fatta þá að ég get það ekki og hugsa þá í staðinn að ég þurfi bara að hringja í hann til að geta sagt honum það. Ég næ að hugsa allt þetta áður en ég næ því að ég fái bara ekkert að tala við hann um þennan hlut.
Pabbi, ég elska þig og sakna þín to the moon and back.
Minningarlundurinn þar sem að pabbi er grafinn
Well, what else....
Ég er komin í sumarfrí/orðin atvinnulaus núna. Er á biðlista í skóla í Uppsölum, en kemst nú sennilega ekki inn núna í haust heldur reyni bara aftur í vor. Crossed fingers and all. Þannig að ég verð bara að fara að reyna að finna mér vinnu, thank you verry much! Pirrpirrpirringur. Ég vil vera fimm ára aftur. No worries in the world.
Arnar og Rebecka voru að koma heim frá Íslandi, þar sem þau voru búin að ná í tvö brúðkaup og hálfa sæluhelgi. Mar er nú bara svolítið abbó. En ég óska bara Adda & Ingunni og Auði & Ársæli til hamingju.
Jæja er þetta ekki bara komið nóg í bili? See ya in two months! Haha nei ég skal reyna að vera betri við að blogga... Ekki kommenta á hvað ég ér léleg í íslenskunni bara, þá hætti ég alveg! Happy comments plís!
30 maj 2007
Wanted: Ben & Jerry
Baby, I'm back! Það er búið að vera fullt að gera eins og Hafrún lét Lilju vita í kommentunum, Thelma er annað hvort á fullu að pirra okkur eða gjarnan Nanoq, eða þá sofandi einhversstaðar í fanginu á mér og ég verð bara að sitja kyrr, thank you verry much. En þetta er bara gaman. Síðan var skólinn að klárast núna þannig að það er búið að vera mikið að gera í því líka... En nú er þetta allt að koma.
Hafrún og Palli fóru heim fyrir sirkabout viku síðan eftir aaaallt of stutta helgi í heimsókn. En það var æðislegt að fá ykkur. Þau fengu bara frábært veður eila alla daga, og svo sáum við Jan á hjóli á laugardagskvöldinu! Hehe.
Einar vildi fá mynd af Thelmu og eldspýtustokk till að sjá hvað hún er "stór"... So, here ya go! Gott að naga hann greinilega
Greyið varð bitin af djöflahundi sem býr hérna í húsinu, ég ætlaði að verða brjáluð!! Hann er bara ekki í lagi, fullorðinn hundur að ráðast á pínulitlann hvolp. Mig langaði bara að hringja í lögregluna og láta taka hundinn en ég róaði mig aðeins. Ég held að hún Thelma se bara búin að gleyma þessu núna, en hún var alveg skíthrædd við allt og alla fyrst! Núna er hún bara hrædd við fólk, aftur. What to do, what to do...
Nú er bara að vona að sumarveðrið fari að mæta aftur, núna er bara alveg eins og það sé komið haust. Pirrandi, en þetta er þó ekki snjókoma eins og kom víst fyrir vestan um daginn, muhaha! Ææ þetta er ágætt.
Rétt rúmir tveir mánuðir síðan elsku pabbi skildi við þennan heim... Og ég er ennþá að reikna með að hann komi bara heim bráðum, að hann sé hjá mömmu þegar ég fer í heimsókn eða komi heim úr löngu ferðalagi... Þetta er ótrúlegt og ég á sennilega aldrei eftir að fatta þetta alveg.. Vonandi líður þér vel þar sem þú ert pabbi minn.
Hafrún og Palli fóru heim fyrir sirkabout viku síðan eftir aaaallt of stutta helgi í heimsókn. En það var æðislegt að fá ykkur. Þau fengu bara frábært veður eila alla daga, og svo sáum við Jan á hjóli á laugardagskvöldinu! Hehe.
Einar vildi fá mynd af Thelmu og eldspýtustokk till að sjá hvað hún er "stór"... So, here ya go! Gott að naga hann greinilega
Greyið varð bitin af djöflahundi sem býr hérna í húsinu, ég ætlaði að verða brjáluð!! Hann er bara ekki í lagi, fullorðinn hundur að ráðast á pínulitlann hvolp. Mig langaði bara að hringja í lögregluna og láta taka hundinn en ég róaði mig aðeins. Ég held að hún Thelma se bara búin að gleyma þessu núna, en hún var alveg skíthrædd við allt og alla fyrst! Núna er hún bara hrædd við fólk, aftur. What to do, what to do...
Nú er bara að vona að sumarveðrið fari að mæta aftur, núna er bara alveg eins og það sé komið haust. Pirrandi, en þetta er þó ekki snjókoma eins og kom víst fyrir vestan um daginn, muhaha! Ææ þetta er ágætt.
Rétt rúmir tveir mánuðir síðan elsku pabbi skildi við þennan heim... Og ég er ennþá að reikna með að hann komi bara heim bráðum, að hann sé hjá mömmu þegar ég fer í heimsókn eða komi heim úr löngu ferðalagi... Þetta er ótrúlegt og ég á sennilega aldrei eftir að fatta þetta alveg.. Vonandi líður þér vel þar sem þú ert pabbi minn.
02 maj 2007
i'm learning to fly
Jæja. Time for an update.
Það er ekkert að ske. Alveg satt. Eiginlega bara allt of lítið. Eða well.. Erik var að ná í bátinn sinn um helgina. Þetta verður alveg æðislegt. Han fer á ca 30-35 km hraða og ég keypti fyrir hann svona hring sem maður hengir aftaná til að sitja í á fleygiferð. D'ya know what I mean? No? Þið verðið þá bara að koma og kíkja á þetta allt saman!
Tíu dagar í hund - ííík hvað maður getur verið stressaður! Ég vil náttla gera þetta allt rétt, er búin að lesa hundrað hundabækur og svipað af hundablöðum þannig að þetta ætti að reddast. Ég fékk alla vega að vita í gær að það verði þessi
litla dúlla sem kemur með okkur heim 12 maí. Hún er víst svakalega ákveðin og svolítið frek, alveg eins og mamma sín! Haha!
Aumingja Erik. Tvær frekar stelpur í tveggja herbergja íbúð.
Hafrún: alveg æðislegt að þið séuð loksins að mæta í heimsókn! :) Við erum búin að bíða svo lengi, hehe. Þetta verður gaman. Og þá fáið þið auðvitað að hitta litla krílið. Eða litlu krílin, þau eru þá orðin þrjú! Ætlið þið ekki að kíkja aðeins á Köben líka , eða hvernig ætlið þið að hafa þetta?
Allt of mikið að gera í skólanum eins og venjulega en þetta fer að verða búið.. Sirkabout þrjár vikur eftir, wiihaa. Síðan er ég a free woman! Eða.. well.. Frá skólanum, anyway. Frikkin fine.
Við Erik pimpuðum bílinn hennar mömmu í dag, þvoðum hann að innan og utan og... Well... That's about it. Hann er allavega freakishly hreinn núna og ég held að Nanoq verði bara settur í plastpoka það sem eftir er.
Prenumerera på:
Inlägg (Atom)